Aftur á forsíðu

með pulled-pork

Innihald
  • Doritos® Sweet Chilli Pepper
  • Pulled pork (hægeldað svínakjöt)
  • Sýrður rauðlaukur
  • Steiktar maísbaunir og græn paprika
  • Kóríander
  • BBQ-sósa
  • Mulinn fetaostur
Aðferð
  1. Hitið loftsteiki (airfryer) að 200°C.
  2. Skerið hráefnið í litla bita.
  3. Setjið helminginn af Doritos flögunum í botninn á skúffunni og síðan helminginn af hinum hráefnunum yfir.
  4. Setjið annað lag af Doritos yfir og síðan af hinum hráefnunum.
  5. Setjið í loftsteiki í 10 mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður.
  6. Dreifið sósunni yfir og skreytið með ferskum kryddjurtum.
  7. Njótið þess að borða dásamlegar hlaðnar Doritos flögur!